Aðilar Hlutverks

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þá aðila sem eiga aðild að Hlutverki – Samtökum um vinnu og verkþjálfun. Listinn er í stafrófsröð og hægt er að smella á heiti einstakra aðila til að fá frekari upplýsingar og sjá vörur frá þeim.

Ás vinnustofa
Ásbyrgi
Ásgarður handverkstæði
Bjarkarás
Blindravinnustofan ehf.
Fjöliðjan
Fjöliðjan Borgarnesi
Hamar
Heimaey kertaverksmiðja
Hvesta
Hæfingarstöðin Fannborg
Hæfingarstöðin Reykjanesbæ
Iðja / dagvist á Siglufirði
Iðja – hæfing á Sauðárkróki
Klúbburinn Geysir
Miðjan
Múlalundur – vinnustofa SÍBS
Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur
Skógarlundur, miðstöð virkni og hæfingar
Sólheimar ses
Stólpi
Vinnustofur Skálatúns
VISS
Örtækni
Örvi starfsþjálfun