Jólamarkaðir 2018

Hér er yfirlit fyrir jóla – og aðventumarkaði 2018

23. nóvember
Hvesta, Aðalstræti 18 (Gamla Pósthúsinu) Ísafirði.  frá kl 15:00 – 17:00. Hér er linkur með upplýsingum.

23. – 24 . nóvember
Skógarlundur, Skógalundi 1, Akureyri . Margt góðra muna sem unnir eru úr leir, gleri, textíl og pappír verður til sölu. Má þar nefna jólatré, jólakrans, jólasveina, jólaketti, jólaepli, jólakort og pakkaskraut.
Föstudaginn 23. nóvember er opið frá kl. 13:00 – 15:30
Laugardaginn 23. nóvember er opið frá kl. 10:00 – 16:00
Hér er viðburður á Facebook.

24. nóvember
Miðjan – Framsýnar salur, Húsavík.  Hér er viðburður á Facebook.

29.nóvember
Jólamarkaður í Ögurhvarfi – Ás styrktarfélag (Ás vinnustofa, Bjarkarás, Lækjarás  og Smíkó. Hér er viðburður á Facebook.

30. nóvember
Heimaey – vinnu og hæfingarstöð, Faxastíg 46, Vestmannaeyjar. Opið hús frá 13:00 – 15:00. Hér er viðburður á Facebook.
Viss – Gagnheiði 39, Selfoss. Opið frá 11 – 16. Hér er viðburður á Facebook

1.desember
Búðin okkar, Skálatúni, Mosfellsbær  frá 10:00 – 16:00. Hér er viðburðinn á Facebook

6. desember
Hæfingarstöðin Dalvegi, Kópavogi: Frá kl 9:00 – 16:30. Hér er viðburður á Facebook

6. – 9. desember
Sólheimar í Grímsnesi verða með jólamarkað í Kringlunni dagana 6. – 9. desember. Hér er viðburður á Facebook

8. desember
Ásgarður – Álafossvegur 24, Mosfellsbær . Hér er viðburður á Facebook