Hæfingarstöðin Dalvegi

Dalvegur, 200 Kópavogur
554 7575

lineyo@kopavogur.is

Heimasíða: Facebook

Fannborg er hæfingarstöð þar sem fólki með fötlun er boðið uppá einstaklingsmiðaða hæfingu / þjálfun með megináherslu á sjálfstæði í leik og starfi.

Fannborg hæfing er vinnustaður sem vinnur eftir lögum um málefni fatlaðra.

Markmið Fannborgar er:
Að veita þeim sem ekki eiga kost á vinnu á almennum vinnumarkaði atvinnu við sitt hæfi.
Að veita starfsþjálfun sem eykur möguleika fólks með fötlun vinnu á almennum markaði
Að bjóða uppá næg og fjölbreytt verkefni sem taka við af þjálfunargildi.
Að líkja sem mest eftir almenum vinnuaðstæðum og kröfum á vinnumarkaði.
Að veita öllum viðskiptavinum (þjónustuþegum) góða og sveigjanlega þjónustu.
Að veita einstaklngum þjónustu sem fellur að mismunandi þörfum og óskum.

Starfsemi:
Fannborg framleiðir ýmsa hluti t.d. hluti sem eru þæfðir úr ull eða unnin úr tré.
Við smíðum vöggur, kertastjaka, jólatré, bíla ofl.
Fannborg vinnur verkefni fyrir ýmis fyrirtæki t.d Ískraft, Húsasmiðjuna og Svansprent.

Þjónusta:
Fannborg hæfing veitir dagþjónustu fyrir fólk sem vegna fötlunar þarf sérhæfða og einstaklingsmiðaða þjónustu, létta vinnu og afþreyingu.

Hafa samband: Líney Óladóttir forstöðuþroskaþjálfi lineyo@kopavogur.is